Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögfylgjur
ENSKA
legal implications
Samheiti
réttaráhrif
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til að lausn deilumála utan dómstóla hljóti meðbyr er brýnt, einkum til að tryggja nauðsynlegt traust á málsmeðferðum til lausnar deilumálum utan dómstóla, að einstaklingar sem fara með lausn deilumála utan dómstóla búi yfir nauðsynlegri sérþekkingu, þ.m.t. almennri þekkingu á lögum. Nánar tiltekið ættu þessir einstaklingar að búa yfir fullnægjandi almennri þekkingu á lögfræðisviði til að skilja lögfylgjur deilumáls, án þess að þeir þurfi að vera lögfræðingar með réttindi og hæfi.

[en] It is essential for the success of ADR, in particular in order to ensure the necessary trust in ADR procedures, that the natural persons in charge of ADR possess the necessary expertise, including a general understanding of law. In particular, those persons should have sufficient general knowledge of legal matters in order to understand the legal implications of the dispute, without being obliged to be a qualified legal professional.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/11/ESB frá 21. maí 2013 um lausn deilumála neytenda utan dómstóla og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2006/2004 og tilskipun 2009/22/EB

[en] Directive 2013/11 of the european Parliament and of the Council of 21 May 2013 on alternative dispute resolution for consumer disputes and amending Regulation (EC) No 2006/2004 and Directive 2009/22/EC

Skjal nr.
32013L0011
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira